Brown Sailfin Tang

Brown Sailfin Tang (Scopas Tang)
Zebrasoma scopas

Stærð: 26-30 cm

Uppruni:
Mið- og Suður-Kyrrahaf.

Um fiskinn: 
Reef-safe fiskur. Þarf felustaði, stórt búr með nóg af grænfóðri til að narta í. Ef ekki getur hann farið að narta í kóralla. Hann er harðger og auðveldur og þiggur alls konar fóður. Er samt einna ákveðnastur í sinni ætt og bestur einn í búri nema búrið sé þeim mun stærra. Það má líka hafa 3 eða fleiri saman. Svipar að mörgu leyti til Yellow Tang í háttum.

Æxlun:
Þessir fiskar æxlast aðeins í náttúrunni.

Fóður: Þarf fjölbreytt fóður, þurrkað þang, spírúlína, gott framboð af grænfóðriu, mysis rækjur. Best að fóðra lítið í einu nokkrum sinnum á dag.

Sýrustig (pH): 8,1-8,4

Búrstærð: 320 l

Hitastig: 22-26°C

Verð: 3.850/5.290/7.590 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998