Canary Blenny

Canary Blenny (Canary Fang Blenny)
Meiacanthus ovalauensis

Stærð: 11 cm

Uppruni:
Vestur Kyrrahaf - Fidjí-eyjar

Um fiskinn: 
Fallegur og forvitinn fiskur. Dafnar best í rólegu kórallabúri með mörgum felustöðum. Hefur mest gaman af að kíkja út um felustaðina sína og fylgjast með því sem er að gerast umhverfis. Hann er reef safe og sæmilega friðsæll gagnvart öðrum fiskum. Hafa ber í huga að kanaríblenninn er eitraður. Ef fiskur reynir að éta hann ver hann sig með því að bíta fiskinn inni í munninum.

Fóður: Alæta. Étur lifandi fóður (artemíu, mýsis rækjur, smálífverur), þurrfóður og þörunga.

Sýrustig (pH): 8,1-4

Búrstærð: 120 l

Hitastig: 24-28°C

Verð: 3.090/3.690/4.290 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998