Emperor Cardinal

Emperor Cardinal (Bangaii Cardinal)
Pterapogon kauderni

Stærğ: 8 cm

Uppruni:
Frá Bangaii-eyjum í Indónesíu.

Um fiskinn: 
Tiltölulega nıuppgötvağur fiskur sem nú er í útrımingarhættu. Şetta er munnklekjari og geymir karlfiskurinn ungviğiğ upp í sér, en şağ er einsdæmi meğal sjávarfiska. Karlinn şekkist á şví ağ hann er meğ stærri kjalka og hærri aftari bakugga en kerlan, en hún er stærri en hann. Best er ağ hafa ekki fleiri en einn karlfisk í 40 lítra búri, annars leggur hann minni karlfiska í einelti. Şetta er heppilegur byrjendafiskur, sérstaklega fyrir şá sem eru ağ leita ağ fiski sem auğvelt er ağ fjölga.

Tímgun: Karlfiskurinn er kynşroska 10 mánağa gamall. Hann syndir umhverfis kerluna og hristir sig fyrir framan hana. Hann geymir síğan hrognin upp í sér í 18-24 daga og étur ekki fyrr en hann sleppir şeim (sjá neğstu mynd til hægri). Yfirleitt eru 15-40 seiği í goti. Ungarnir eru nokkuğ stórir og geta étiğ nıklakta artemíu.

Fóğur: Şurrfóğur, lifandi fóğur (artemía, mısis rækjur).

Sırustig (pH): 8,2

Búrstærğ: 40 l

Hitastig: 22-29°C

Verğ: 5.590/6.990/7.690 kr.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998