Eye-spot Goby

Eye-spot Goby (Twinspot/Signal Goby)
Signigobius biocellatus

Stærğ: 6-7 cm

Uppruni:
Kóralhaf, undan NA-Ástralíu.

Um fiskinn:
Sérstæğur smáfiskur sem sést oftast í pörum.Hann hentar vel í reef-búri meğ sendnu botnlagi sem hann getur rótağ í eftir æti og grafiğ sér felustaği í. Şetta er kjötæta eins og ağrir góbar og étur af og til allan líğlangann daginn. Şarf gott búr meğ mörgum felustöğum. Litmynstriğ nıtist honum vel til ağ villa um fyrir ránfiskum. Hann líkist krabba sem skáskıtur sér milli stağa şví ağ blettirnir tveir í bakugganum minna á krabbaaugu. Vatnsgæği şurfa ağ vera mjög góğ. Şessi fiskur er í meğallagi erfiğur og skemmtileg viğbót í rólegu hryggleysingjabúri.

Fóğur: Artemía, mısisrækjur, ormar, smádır, matarleifar.

Sırustig (pH): 8,1-4

Búrstærğ: 80 l

Hitastig: 22-26°C

Verğ: 4.690/5.790/6.790 kr.
 

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998