|
Firefish - Indian Ocean (Fire Goby) Nemateleotris magnifica
Stærð: 7-8 cm
Uppruni: Indlandshaf.
Um fiskinn: Glæsilegur fiskur sem sést oft í pörum. Hann hentar vel í reef-búri þar sem hann hangir í vatninu og stingur sér í gjótu ef honum bregður. Þetta er svifæta og nærist á mysisrækjum og öðrum smálífverum. Þarf gott búr með mörgum felustöðum. Hann þekkist á bakugganum háa sem hann dillar takkfast upp og niður. Vatnsgæði þurfa að vera góð og straumur góður. Þessi fiskur er auðveldur, harðgerður og litskrúðugur, auðveldur byrjunarfiskur sem hentar vel í kórallabúri.
Fóður: Artemía, mýsisrækjur, ormar, smádýr, matarleifar.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 80 l
Hitastig: 22-26°C
Verð: 3.690/4.490/5.290 kr.
|