|
Flashing Tile (Chameleon Sand Tilefish) Hoplolatilus chlupatyi
Stærð: 13 cm
Uppruni: Vestur-Kyrrahaf.
Um fiskinn: Afar fallegur og rennilegur fiskur, hvítgrár með fölblá augu. Þetta er rólegur fiskur sem hentar einn í búri eða í pari. Hann er kenndur við kamelljón vegna þess hve snögg hann getur breytt um lit. Þetta er ránfiskur og étur smádýr, mýsisrækjur og artemíu. Hann þarf gott sundpláss og helst sendið botnlag sem hann síar með munninum eftir æti og getur grafið sig ofan í. Vatnsgæði þurfa að vera mjög góð þar eð þetta er viðkvæmur fiskur sem þolir flutning illa.
Fóður: Hvers konar kjötmeti, mýsisrækjur, artemíu, gammarækjur.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 120 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 14.690/16.990/20.090 kr.
|