Harlequin Tusk

Harlequin Tusk (Tuskfish)
Lienardella fasciata(Choerodon fasciatus)

Stærğ: 30 cm

Uppruni:
V-Kyrrahaf, einkum viğ Ástralíu.

Um fiskinn:
Ótrúlega áberandi og eftirsóttur varafiskur meğ bláar tennur og 8 appelsínugul, blábrınd şverbönd. Afturhluti búksins dökknar síğan meğ aldrinum. Hann şarf rúmgott búr meğ nóg af felustöğum. Şetta er harğgerğur fiskur og langlífur í búrum, en getur veriğ viğkvæmur fyrir lyfjum. Hann hentar meğ öğrum ránfiskum í búri ss. minni töngum, triggerum og englum. Bestur einn í búri meğ live-rock en engum kóröllum. Hann er kjötæta og étur skeldır, rækjur, orma og snigla. Vatnsgæği şurfa ağ vera góğ og góğur straumur.

Fóğur: Hvers konar kjötmeti og skeldır.

Sırustig (pH): 8,2

Búrstærğ: 400 l

Hitastig: 23-27°C

Verğ: Juvenile: 12.390/13.890/16.190 kr.
         Adult: 19.290/23.190/32.790 kr

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998