Hawaiian Orange Tail

Hawaiian Orange Tail (Fantail Filefish)
Pervagor spilosoma

Stærğ:
16-17 cm

Uppruni:
A-Kyrrahaf.

Um fiskinn:
Fallegur og gulgrár fiskur alsettur dökkum doppum, meğ hvítt trıni og appelsínugulan blævængssporğ. Şessi friğsami fiskur hentar í búri meğ fiskum en ekki hryggleysingjum. Hann hefur gaman af ağ fela sig í grjóti og gægjast fram. Şetta er kjötæta og étur smádır, mısisrækjur og artemíu. Hann şarf gott sundpláss og hreint vatn.

Fóğur: Hvers konar kjötmeti, mısisrækjur, artemíu, gammarækjur.

Sırustig (pH): 8,1-4

Búrstærğ: 320 l

Hitastig: 23-27°C

Verğ: 5.590/6.790/7.790 kr.      

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998