|
Hovercraft Cowfish (Helmeted Cowfish) Tetrasomus gibbosus
Stærð: 30 cm
Uppruni: Indlandshaf-Kyrrahaf.
Um fiskinn: Sérkennilegur kúfiskur sem er skemmtileg viðbót í rólegu stórfiskabúri. Þessi fiskur getur gefið frá eitrið ostracitoxín þegar hann er stressaður, og þess vegna þarf að forðast áreiti. Eitrið getur drepið allt og alla í búrinu. Gengur ekki í kórallabúri. Getur verið matvandur í fyrstu og því gott að byrja á lifandi artemíu. Má ekki gefa fljótandi fóður því hætta er á að hann gleypi loft og eigi erfitt með jafnvægi. Þarf gott búr með mörgum felustöðum.
Fóður: Hvers konar kjötmeti, mýsisrækjur, botndýr, krabbadýr. Fóðra minnst 3x á dag.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 240 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 5.390/6.590/9.690 kr.
|