Hovercraft Cowfish

Hovercraft Cowfish (Helmeted Cowfish)
Tetrasomus gibbosus

Stærğ: 30 cm

Uppruni:
Indlandshaf-Kyrrahaf.

Um fiskinn:
Sérkennilegur kúfiskur sem er skemmtileg viğbót í rólegu stórfiskabúri. Şessi fiskur getur gefiğ frá eitriğ ostracitoxín şegar hann er stressağur, og şess vegna şarf ağ forğast áreiti. Eitriğ getur drepiğ allt og alla í búrinu. Gengur ekki í kórallabúri. Getur veriğ matvandur í fyrstu og şví gott ağ byrja á lifandi artemíu. Má ekki gefa fljótandi fóğur şví hætta er á ağ hann gleypi loft og eigi erfitt meğ jafnvægi. Şarf gott búr meğ mörgum felustöğum.

Fóğur: Hvers konar kjötmeti, mısisrækjur, botndır, krabbadır. Fóğra minnst 3x á dag.

Sırustig (pH): 8,1-4

Búrstærğ: 240 l

Hitastig: 23-27°C

Verğ: 5.390/6.590/9.690 kr.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998