|
Indian Ocean Sailfin Tang (Desjardin Tang) Zebrasoma desjardinii
Stærð: 40 cm
Uppruni: Mið- og Suður-Kyrrahaf.
Um fiskinn: Gullfallegur og góður búrfiskur. Einn stærsti í sinni ætt en samt einn friðsamasti tanginn. Þarf stórt búr með næga felustaði og góðar þörungabreiður til að bíta. Hann er harðger og rólegur. Bestur samt einn í búri nema búrið sé þeim mun stærra. Hann ætti að hafa í búri með öðrum sambærilegum fiskum. Er einna bestur til að losna við þráðþörung og jafnvel blöðruþörung.
Fóður: Lifandi fóður, þurrkað þang, kálmeti, spirúlína, mysis rækjur. Þarf nóg af þörungum til að bíta.
Sýrustig (pH): 8,3-8,4
Búrstærð: 500 l
Hitastig: 24-27°C
Verð: 4.190/6.790/9.090 kr.
|