Kamoharai Blenny

Kamoharai Blenny
Meiacanthus kamoharai

Stærğ: 6 cm

Uppruni:
NV-Kyrrahaf: suğurhluti Japans

Um fiskinn: 
Forvitinn fiskur. Dafnar best í rólegu kórallabúri. Fylgist grannt meğ şví sem er ağ gerast umhverfis felustağinn. Ekki algengur búrafiskur. Hann er reef safe og meinlaus, og óhætt ağ hafa hann meğ hryggleysingjum.

Fóğur: Nærist á dırasvifi. Má gefa artemíu og mısis rækjur, şurrfóğur og şörunga.

Sırustig (pH): 8,3-4

Búrstærğ: 80 l

Hitastig: 22-26°C

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998