Leopard Moray

Leopard Moray (Honeycomb Moray, Tessalata)
Gymnothorax favagineus

Stærğ:
180 cm

Uppruni:
Indlandshaf, viğ Srí Lanka.

Um fiskinn:
Sérlega fallegur og kröftugur fiskur meğ ljósgulleitan búk, alsettan dökkum dílum og flekkjum. Ungviğiğ er dekkra (efsta mynd) en flekkirnir minnka meğ aldrinum. Şetta er meğ stærri múrenum og hentar vel í rúmgóğu búri meğ fiskum sem hann getur ekki gleypt td. stórum ljónafiskum, gikkfiskum, glefsum. Hann hefur gaman af ağ fela sig í grjóti og gægjast fram og er vel tenntur meğ mjög gott şefskyn, enda meğ fjórar nasir. Şessi glæsilega múrena şarf gott sundpláss, góğan straum og hreint vatn. Şessir fiskar geta auğveldlega smeykt sér upp úr búri og líka bitiğ ef svo ber undir. Hafa ber í huga ağ şağ getur veriğ erfitt ağ fá şessa fiska til ağ éta í fyrstu. Sumir geta svelt sig í nokkra mánuği og best ağ fóğra şá á einhverju bragğgóğu td. loğnubitum, ısustrimlum, lifandi smáfiskum.

Fóğur: Hvers konar kjötmeti, skelfiskur, smáfiskar.

Sırustig (pH): 8,1-4

Búrstærğ: 800 l

Hitastig: 23-27°C

Verğ: 16.990/20.090/25.490 kr.     

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998