|
Longnose Hawkfish Oxycirrhites typus
Stærð: 13 cm
Uppruni: Suður-Kyrrahaf.
Um fiskinn: Eftirsóttasti haukafiskurinn. Þessi fallega kjötæti hefur unun af dvelja í rauðum gorgóníum. Hann getur verið í kórallabúri en getur átt það til að narta í blævængsorma, smákrabba og rækjur. Best að hafa hann í pörum. Þetta er harðger fiskur. Mjög sérstæður í útliti og yfirleitt vel sýnilegur. sem miðlungsstóri fiðrildafiskur er auðmataður og fallegur, og sá harðgerðasti af sinni ætt. Þeir henta best einir í búri en stundum tveir ef í pari. Hann þarf gott sundpláss þótt hann valhoppi milli steina og felustaði.
Fóður: Nærist á fjölbreyttri fæði: ormar, sniglar, skelfiskur, ferskt og frosið foður, túbífex ormar, artemía, rækjur ofl.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 80 l
Hitastig: 23-28°C
Verð: 6.990/8.290/10.090 kr.
|