Lyretail Hogfish

Lyretail Hogfish
Bodianus anthiodes

Stærğ: 20 cm

Uppruni:
Indlandshaf.

Um fiskinn:
Afar tilkomumikill og sérstæğur varafiskur. Auğşekkjanlegur af rauğbrındum lırusporğinum og tvílita búknum. Şetta er alla jafna rólyndur fiskur en getur veriğ passasamur á svæği sitt şegar hann er fullvaxta. Şeir geta veriğ í kórallabúrum og nærast á smálífverum sem şær finna şar. Búriğ şarf ağ vera rúmgott meğ nóg af felustöğum. Vatnsgæği şurfa ağ vera góğ. Lırusporğurinn er tvíkynja eins og ağrir galtarfiskar og getur skipt um kyn í uppvexti. Margt bendir til şess ağ karlfiskurinn hafi yfir kvennabúri ağ ráğa şegar ağ hrygningu kemur. Şetta er harğgerğur fiskur og litríkur.

Fóğur: Hvers konar kjötmeti, mısis, artemía.

Sırustig (pH): 8,1-4

Búrstærğ: 320 l

Hitastig: 23-27°C

Verğ: 13.890/16.990/20.090 kr.     

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998