Mexican Dragon Eel

Mexican Dragon Eel (Jewel Moray)
Murena lentiginosa

StŠr­:
61cm

Uppruni:
A-Kyrrahaf.

Um fiskinn:
SÚrlega falleg m˙rena me­ ljˇsan, rjˇmalita­an b˙k, alsettan gulum doppum. Ungvi­i er br˙nt me­ gylltum doppum. Ůetta er rßnfiskur og hentar eing÷ngu Ý rßnfiskab˙ri me­ ljˇnafiskum, gikkfiskum, glefsum og ■ess hßttar. Gimsteinam˙renan hefur gaman af a­ fela sig Ý grjˇti og gŠgjast fram og er tennt en meinlaus og hefur mj÷g gott ■efskyn, enda me­ fjˇrar nasir. H˙n ■arf gott sundplßss, gˇ­an straum og hreint vatn. Ůetta er frekar au­veldur b˙rafiskur og Ý hˇpi minni m˙rena. Hafa ber Ý huga a­ ■a­ getur veri­ erfitt a­ fß ■essa fiska til a­ Úta Ý fyrstu. Sumir geta svelt sig Ý nokkra mßnu­i og best a­ fˇ­ra ■ß ß einhverju brag­gˇ­u td. lo­nubitum, řsustrimlum, lifandi smßfiskum.

Fˇ­ur: Hvers konar kj÷tmeti, skelfiskur, smßfiskar.

Sřrustig (pH): 8,1-4

B˙rstŠr­: 220 l

Hitastig: 23-27░C

Ver­: 10.790/14.290/16.990 kr.     

Fur­ufuglar og fylgifiskar | Bleikargrˇf 15 | 108 ReykjavÝk | SÝmi : 581-1191, 699-3344, 899-5998