Mexican Hogfish

Mexican Hogfish (Cortez Hogfish)
Bodianus diplotaenia

StŠr­: 75 cm

Uppruni:
Vi­ Mexikˇstrendur og A-Kyrrahaf.

Um fiskinn:
Stˇr og sterklegur fiskur sem stŠkkar mj÷g hratt og hefur svÝnslega matarlyst. Ungvi­i­ er gult me­ tveim lßrettum, sv÷rtum r÷ndum (sjß efstu mynd). Fullvaxta karlfiskur er hins vegar grßrau­leitur me­ smßhn˙­ ß h÷f­i og sterkgult lˇ­rÚtt band ß mi­jum b˙knum (sjß mi­ mynd). Kvenfiskurinn lÝkist meira ungvi­inu (sjß ne­stu mynd). MexÝkˇski galtarfiskurinn hvÝlist ß nˇttunni og getur umvafi­ sig slÝmkenndri p˙pu me­an hann sefur. Hann er mj÷g har­ur af sÚr og getur veri­ passasamur ß svŠ­i sitt ■egar hann er fullvaxta. Ůeir henta ekki Ý kˇrallab˙rum vegna ßhuga sÝns ß hryggleysingjum. B˙ri­ ■arf a­ vera r˙mgott me­ nˇg af felust÷­um. VatnsgŠ­i ■urfa a­ vera gˇ­. MexÝkˇski galtarfiskurinn er tvÝkynja og hŠngurinn hefur yfir kvennab˙ri a­ rß­a ■egar a­ hrygningu kemur.

Fˇ­ur: Hvers konar kj÷tmeti, mřsis, artemÝa.

Sřrustig (pH): 8,1-4

B˙rstŠr­: 320 l

Hitastig: 23-27░C

Ver­: 6.790/8.090/10.090 kr.     

Fur­ufuglar og fylgifiskar | Bleikargrˇf 15 | 108 ReykjavÝk | SÝmi : 581-1191, 699-3344, 899-5998