Ornate Butterflyfish

Ornate Butterfly
Chaetodon ornatissimus

Stćrđ: 18 cm

Uppruni:
Indlandshaf og Vestur-Kyrrahaf.

Um fiskinn: 
Ţessi miđlungsstóri fiđrildafiskur ţekkist vel á litamynstrinu - sex skáhallandi appelsínugulum rákum á búknum, svörtum og gulum böndum í andlitinu og tveim svörtum röndum í sporđinum. Milli augna er síđan ţríhyrningslaga bláleitur blettur. Efst á matseđlinum hjá honum eru kórallasepar (polyps) sem hann nagar af kóralrifum. Hann heldur sig í pörum og ver svćđi sitt. Erfiđur vegna einhćfs matarćđis og ţví verulegar líkur á ađ hann drepist fyrstu ţrjá mánuđina í búri. Fiskurinn er mjög kröfuharđur á vatnsgćđi og ţví mikilvćgt ađ hafa prótínfleyti í búrinu.

Fóđur: Nćrist á hörđum kóröllum og ţörungi.

Sýrustig (pH): 8,2-3

Búrstćrđ: 280 l

Hitastig: 23-28°C

Furđufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998