Pacific Sailfin Tang

Pacific Sailfin Tang
Zebrasoma veliferum

Stærð: 40 cm

Uppruni:
Austurströnd Afríku, Indónesía, Ástralía,  austanvert Kyrrahaf.

Um fiskinn: 
Gullfallegur fiskur. Þarf stórt búr með næga felustaði og góðar þörungabreiður til að bíta. Þetta er harðger fiskur, aðlögunarfær, fallegur og friðsamur. Hann ætti að hafa í búri með öðrum sambærilegum fiskum.

Fóður: Þurrkað þang, grænmeti, mysis rækjur.

Sýrustig (pH): 8,3-8,4

Búrstærð: 500 l

Hitastig: 24-27°C

Verð: 4.190/6.790/9.090 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998