Panda Sweetlips

Panda Sweetlips (Magpie/Oriental Sweetlips)
Plectorhinchus picus

Stærğ: 80-85 cm

Uppruni:
Indlandshaf-Kyrrahaf.

Um fiskinn:
Stór og sterklegur fiskur af Grouper ætt. Hann şekkist á svarthvíta blettamynstrinu meğan hann er ungur en síğan verğur hann silfurleitur meğ şéttum, smáum, dökkum dílum. Şetta er nokkuğ harğger fiskur sem hefur mikla matarlyst og stækkar hratt en hentar ekki byrjendum. Hann er kjötæta og étur alls kyns kjötmeti, oftast şegar skyggja tekur. Şarf stórt búr meğ gott sundpláss og góğan straum, og mjög góğ vatnsskilyrği meğ próteinfleytibúnaği. Hann hentar ekki í kórallabúri og er ekki árasargjarn gagnvart öğrum fiskum.

Fóğur: Hvers konar kjötmeti og botndır.

Sırustig (pH): 8,1-4

Búrstærğ: 600 l

Hitastig: 23-27°C

Verğ: 8.890/11.590/14.690 kr.
 

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998