Picta Wrasse (Comb Wrasse) Coris picta
Stærð: 25 cm
Uppruni: S-Ástralíu og Nýja Sjáland.
Um fiskinn: Fallegur og vinsæll varafiskur en sjaldséður. Hann er hvítur með breiða svarta rák eftir hliðinni og aðra rauðbrúna eftir bakinu og gulan sporð (efsta mynd). Hrygnan er litdaufari (neðsta mynd). Fiskurinn tekur miklum útlitsbreytingum með aldrinum. Þetta er skeldýraæta og lunkin við að snúa við skeljum og grjóti í ætisleit. Fiskurinn plumar sig ágætlega með rólegum búrfélögum. Hann er duglegur hreinsifiskur og reef-safe. Búrið þarf að vera rúmgott með nóg af felustöðum og vatnsgæði góð. Þetta er harðgerður fiskur, auðveldur og mjög litríkur en ekki reef-safe. Þarf þykkt, sendið botnlag til að dyljast í á nóttunni.
Fóður: Hvers konar kjötmeti, mýsisrækjur, vítamínbætt artemíu til að halda litnum, gammarækjur. Fóðra minnst þrisvar á dag.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 280 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 10.790/13.490/16.990 kr.
|