Purple Stripe Dwarf Parrot

Purple Stripe Dwarf Parrot (Lubbock’s Fairy Wrasse)
Cirrhilabrus lubbocki

Stærð: 8 cm

Uppruni:
Vestur- og Mið-Kyrrahaf.

Um fiskinn: 
Litfagur lítill wrassi sem hentar vel í kórallabúri. Hann er alveg reef-safe og plummar sig vel með rólegum fiskum. Má hafa nokkra saman í búri þ.e. einn hæng og allt að 4 hrygnur. Tveir hængar mega ekki vera saman nema í mjög rúmgóðu búri. Getur líka verið stakur. Best er að setja fiskana í búrið á sama tíma. Hann er bleikfjólublár á búk með gult bak. Duglegur hreinsifiskur og matfrekur. Getur verið lengi að aðlagast. Búrið þarf að vera rúmgott með nóg af felustöðum og vatnsgæði góð. Þetta er harðgerður fiskur, auðveldur og mjög litríkur sem laðar fram aðra feimnari fiska. Breytilegur eftir svæðum. Frá Balí (efsta mynd) og frá Indónesíu (mið mynd).

Fóður: Hvers konar kjötmeti, mýsisrækjur, vítamínbætt artemíu til að halda litnum, gammarækjur. Fóðra minnst þrisvar á dag.

Sýrustig (pH): 8,1-4

Búrstærð: 120 l

Hitastig: 23-27°C

Verð: 4.290/5.290/6.390 kr.      

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998