Razor Goby

Razor Goby (Blue-barred Ribbon Goby)
Oxymetopon cyanoctenosum

Str: 20 cm

Uppruni:
V-Kyrrahaf, Indnesa-Filippseyjar.

Um fiskinn:
Rennilegur og fagur fiskur sem sst oftast prum og heldur sr holum. Hann hentar vel reef-bri ar sem hann hangir vatninu og stingur sr gjtu ef honum bregur. etta er kjtta og nrist mysisrkjum og rum smlfverum. arf gott sendi br me mrgum felustum. Vatnsgi urfa a vera g og straumur mikill. essi fiskur er mjg hldrgur og m ekki vera me gengum fisku annars orir hann ekki a sna sig og sveltur.

Fur: Artema, msisrkjur, ormar, smdr, matarleifar.

Srustig (pH): 8,1-4

Brstr: 120 l

Hitastig: 24-27C

Ver: 5.090/6.590/7.790 kr.

Furufuglar og fylgifiskar | Bleikargrf 15 | 108 Reykjavk | Smi : 581-1191, 699-3344, 899-5998