Razor Goby

Razor Goby (Blue-barred Ribbon Goby)
Oxymetopon cyanoctenosum

Stærð: 20 cm

Uppruni:
V-Kyrrahaf, Indónesía-Filippseyjar.

Um fiskinn:
Rennilegur og fagur fiskur sem sést oftast í pörum og heldur sér í holum. Hann hentar vel í reef-búri þar sem hann hangir í vatninu og stingur sér í gjótu ef honum bregður. Þetta er kjötæta og nærist á mysisrækjum og öðrum smálífverum. Þarf gott sendið búr með mörgum felustöðum. Vatnsgæði þurfa að vera góð og straumur mikill. Þessi fiskur er mjög hlédrægur og má ekki vera með ágengum fisku annars þorir hann ekki að sýna sig og sveltur.

Fóður: Artemía, mýsisrækjur, ormar, smádýr, matarleifar.

Sýrustig (pH): 8,1-4

Búrstærð: 120 l

Hitastig: 24-27°C

Verð: 5.090/6.590/7.790 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998