Red Tail Filefish

Red Tail Filefish (Blackheaded Filefish)
Pervagor melanocephalus

Stærğ:
16-17 cm

Uppruni:
A-Kyrrahaf.

Um fiskinn:
Algengur şjalafiskur sem hentar einna best af ættinni í búri. Hausinn er dökkur og búkurinn appelsínugulur. Hann er frekar friğsamur og hentar í búri meğ fiskum en ekki hryggleysingjum sem hann étur og nartar iğulega í. Hann hefur gaman af ağ fela sig í grjóti og gægjast fram. Şetta er kjötæta og étur smádır, mısisrækjur og artemíu. Hann şarf gott sundpláss og hreint vatn. Hafa ber í huga ağ şağ getur veriğ erfitt ağ fá şessa fiska til ağ éta í fyrstu og best ağ nota til şess artemíu, jafnvel nıklakta ef fiskurinn er smár.

Fóğur: Hvers konar kjötmeti, mısisrækjur, artemíu, gammarækjur.

Sırustig (pH): 8,1-4

Búrstærğ: 320 l

Hitastig: 23-27°C

Verğ: 3.090/3.890/5.290 kr.
      

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998