|
Sixline Soapfish (Golden Stripe Soapfish) Grammistes sexlineatus
Stærð: 30 cm
Uppruni: Við Srí Lanka í Indlandshafi.
Um fiskinn: Stór og myndarlegur fiskur af Grouper ætt. Hann heldur sér í hellum og því þarf að vera góður straumur þar. Þetta er nokkuð harðger fiskur en ekki fyrir byrjendur. Hann er kjötæta og étur smáfiska. Þarf gott búr með mörgum felustöðum og mjög góð vatnsskilyrði með próteinfleytibúnaði. Hann hentar ekki í kórallabúri þar eð hann getur japlað á kóröllum. Hann er fallegur en viðkvæmur og getur gefið frá sér eiturefni þegar hann er hræddur eða deyr. Hann hentar því illa með öðrum fiskum.
Fóður: Hvers konar kjötmeti og smáfiskar.
Sýrustig (pH): 8,3
Búrstærð: 280 l
Hitastig: 27-30°C
Verð: 4.690/5.390/6.590 kr.
|