|
Spotted Cardinal (Pyjama Cardinal) Sphaeramia nematoptera
Stærð: 7-8 cm
Uppruni: Indónesía.
Um fiskinn: Þetta er munnklekjari og rólyndisfiskur sem kann best við sig í kyrrlátu kóralbúri. Hann unir sér vel innan um kóralla og steina á daginn en veiðir á nóttunni.
Fóður: Lítt hrifinn af þurrfóður en étur hvers konar lifandi fóður (artemía, mýsis rækjur).
Sýrustig (pH): 8,3-4
Búrstærð: 220 l
Hitastig: 24-29°C
|