|
Whitleyi Boxfish Ostracion whitleyi
Stærð: 13 cm
Uppruni: Mið-Kyrrahaf.
Um fiskinn: Lítill og skrautlegur skrínfiskur. Hængurin er dökkblár í hvítum ramma með hvítum doppum á baki, en hrygnan gulbrún með hvítu bandi eftir miðjunni (efsta mynd). Þessi fiskur getur gefið frá eitrið ostracitoxín þegar hann er stressaður, og þess vegna þarf að forðast áreiti. Eitrið getur drepið allt og alla í búrinu. Gengur ekki í kórallabúri. Getur verið matvandur í fyrstu og því gott að byrja á lifandi artemíu. Má ekki gefa fljótandi fóður því hætta er á að hann gleypi loft og eigi erfitt með jafnvægi. Þarf gott búr með mörgum felustöðum.
Fóður: Hvers konar kjötmeti, mýsisrækjur, botndýr, krabbadýr. Fóðra minnst 3x á dag.
Sýrustig (pH): 8,1-4
Búrstærð: 200 l
Hitastig: 23-27°C
Verð: 9.290/12.390/13.890 kr.
|