Yellow Boxfish

Yellow Boxfish
Ostracion cubicus

Stærğ: 45 cm

Uppruni:
Indlandshaf-Kyrrahaf.

Um fiskinn:
Afar sérstæğur og fallegur fiskur - skærgulur meğ litlum dökkum dílum. Mjög sætur lítill (efsta mynd) en verğur allstór. Şessi fiskur getur gefiğ frá eitriğ ostracitoxín şegar hann er stressağur, og şess vegna şarf ağ forğast áreiti. Eitriğ getur drepiğ allt og alla í búrinu. Gengur ekki í kórallabúri. Şetta er mjög vinalegur fiskur og şarf sérstaka umhyggju. Getur veriğ matvandur í fyrstu og şví gott ağ byrja á lifandi artemíu. Má ekki gefa fljótandi fóğur şví hætta er á ağ hann gleypi loft og eigi erfitt meğ jafnvægi. Şarf gott búr meğ mörgum felustöğum.

Fóğur: Hvers konar kjötmeti, mısisrækjur, botndır, krabbadır. Fóğra minnst 3x á dag.

Sırustig (pH): 8,1-4

Búrstærğ: 680 l

Hitastig: 23-27°C

Verğ: 5.290/6.990/9.090 kr.

Furğufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998