Yellow Eye Tang

Yellow Eye Tang (Kole Tang)
Ctenochaetus strigosus

Stærð: 18 cm

Uppruni:
Maldíve-eyjar, Indlands-Kyrrahaf.

Um fiskinn: 
Fallegur og frekur friðsamur fiskur. Þarf þörungaríkt og stórt búr með nóg af live-rock til að marka sér svæði, gott sundrými og góða loftun. Er frekar rólegur gagnvart öðrum fiskum en slæst við aðra tanga. Góð vatnshreyfing nauðsynleg og nægt æti. Til í öðru litarafbrigði - Silver Spot:

Fóður: Grænmetisæta - þurrkað þang, caulpera, spirúlína, kálmeti, mysis rækjur og annað frosið fóður. Er sífellt á beit á þörungabreiðum.

Sýrustig (pH): 8,1-8,4

Búrstærð: 250 l

Hitastig: 23-26°C

Verð: Yellow Eye: 6.790/8.090/10.090 kr.
         Silver Spot: 4.690/6.190/7.790 kr.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998