Yellowhead Jawfish

Yellowhead Jawfish (Pearly Jawfish)
Opistognathus aurifrons

Stærð:
10 cm

Uppruni:
V-Atlantshaf.

Um fiskinn: 
Mjög fallegur og vinsæll skoltfiskur - hvítblár að aftan með perluáferð og hvítgulur á höfði. Hann breytir ekki um lit við hrygningu. Þetta eru fínir fiskar í kórallabúrum. Vilja djúpan, sendinn botn sem þeir geta rótað í og búið til göng. Geta verið nokkrir í búri og gaman að fylgjast með þeim vinna saman. Hængurinn geymir í hrognin upp í sér. Þeir þurfa gott sundpláss og hreint vatn. Þeir eru auðveldir umhirðu og ágætir byrjendafiskar.

Fóður: Hvers konar kjötmeti, artemía, dafnía, spirúlína.

Sýrustig (pH): 8,2-4

Búrstærð: 120 l

Hitastig: 24-28°C

Verð: 4.890/5.990/6.990 kr.      

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998